Lokahóf !!

Sælir strákar  nú er tímabilið búið því miður en við getum huggað okkur við það að hið margumtalaða lokahóf er eftir 🙂 lokahófið verður haldið helgina 12-14 september líklegast á laugardeiginum 13 . Ástæðan fyrir því það var ekki haldið fyrr er enfaldlega sú að við viljum hafa þetta sem allra skemtilegast og sem eftirminnilegast 🙂 við munum svo koma með nýja færslu og láta ykkur vita nákvæmlega hvar og klukkan hvað þetta verður en eitt er allavega víst að það er skylda að vera fínt klæddur helst jakkaföt þannig að birkir þú þarft að fara tala við mömmu þína og biðja hana að raða saman í eitthvað smekklegt og fínt og finna skó við hæfi líka he he …   Maggi Bö er buinn að rífa fram fermingar fötin og er byrjaður að strauja þannig þetta verður algert gala kvöld og er aldrei að vita nema Andri janusson skelli sér í einn ljósatíma eftir mikið suð frá mér ! Já það eru allir að leggja allt í sölurnar svo þetta verði sem glæsilegast   .. Allavega fylgist með strákar ….. Og já endilega commentið !!

Davíð Smári No 1.         🙂

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 2 september, 2008.

6 svör to “Lokahóf !!”

 1. verður lokahófið þá ekki þessa helgi sem er að koma ? eg er voðalega mikið búinn að heyra að það verði þá… þá 6. ágúst ?

 2. 6 sept. meina eg

 3. Pant drepast fyrstur út á golfvelli eins og seinast 😀 Þetta verður geðveikt, búast má við fjöldasöng á Magga Bö laginu og þá hefur heyrst að Haraldur Arnarson taki Elvis slagarann in the ghetto, Einar verður með Sigurrósar hornið og nýtt kennslumyndband Adda og Svenna verður gefið út. Talið er líklegt að heiti þess sé Hvernig skal fá rautt spjald´á sem einfaldastan hátt.

 4. Sigur Rósar hornið, já…
  …vel gert, Maggi, vel gert.

 5. já manni er bara farið að hlakka til 🙂
  er líka feginn að þú skiptir út myndinni Dabbi, var kominn tími á hana 🙂

  btw. eg komst ekki a æfingu útaf skóla

 6. og já ekki gleyma að þið þurfið að hjóla þennan dag, já hjóla í Smáralindina

  Djö….. hlakkar mig til

  Áki

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: