Fréttir

Sælir, ég vil byrja á því að biðjast afsökunar á að hafa ekki getað uppfært síðuna fyrr en núna.

Margt er að frétta og seinasti leikur okkar á Íslandsmótinu fer fram á morgun þegar við mætum Þrótti Vogum. Kannski bætast við einhverjir leikir sé öll möguelga heppni með okkur.

Annars höfum við spilað nokkra leiki síðan ég skrifaði síðast, fyrst tap gegn BÍ Bol á útivelli, svo sigrar gegn Hvíta Riddaranum og Hömrunum Vinum. Á morgun verður síðasti leikur okkar kl 16:00 í Vogum

Annars ber það annars hæst í fréttum sigur 2.flokks og nokkurra leikmanna á liði 2.flokks KR þar sem frábær 2-1 sigur vannst. Þar fór Maggi Bö mikinn og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri liðsins. Sigurmark hans kom í síðari hálfleik með þrumuskalla uppí samskeytin og þeir sem muna reglurnar þá breytast úrslit leiksins í 3-1.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 22 ágúst, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: