Margt gengið á

Það er sannarlega hægt að segja að margt hefur gengið á undanfarna daga. Hæst ber þó að Dragi Pavlov þjálfari er hættur sem þjálfari liðsins. Við töpuðum 2-1 fyrir Hömrunum/Vinum og ekki er hægt að segja að það hafi veirð sanngjörn úrslit þar sem við spiluðum fantabolta. Andri Janusson skoraði mark okkar.

Þá héldu leikmenn 2.flokks og meistaraflokks Golfmót á golfvellinum á Álftanesi. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulaginu og voru 2 saman í liði. Til að gera langa sögu stutta unnu þeir Fannar Ingi (2fl) og Mikel töluvert öruggan sigur en þeir spiluðu holurnar 9 á 33 höggum eða þremur höggum á undan næstu mönnum sem voru Maggi Bö og Gísli (2.fl) sem spiluðu á 36 höggum. Þessir tveir hópar skáru sig smá úr en næstu hópar spiluðu á 39 höggum.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 20 júlí, 2008.

2 svör to “Margt gengið á”

  1. Ef ég man rétt voru ég+Gaui og Kjarri+Fannar á 38 höggum.

    Ég vil bara biðja þig um að gera ekki lítið úr golfhæfileikum mínum með svona kjaftæði!

  2. Ef ég man rétt þá svindluðuð þið allir 4 skv. mótsstjóra sem var með mann á svæðinu til að fylgjast með.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: