Nágrannaslagur nálgast

Nú styttist í annan nágrannaslag milli Álftaness og KFG eða knattspyrnufélag Garðabæjar. Ekki fór vel fyrir okkar mönnum í fyrsta leik liðanna en þar unnu KFG 3-2 sigur en það er eini sigurleikur þeirra hingað til. Leikurinn fer fram á Álftanesi á Laugardaginn 28.júní kl. 14:00 og hvetjum við alla álftnesinga til að mæta á leikinn. Sértaklega trommusvetina Klemenz.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 26 júní, 2008.

Eitt svar to “Nágrannaslagur nálgast”

  1. Stendur þessi nágrannaslagur ennþá yfir ?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: