Andstæðingar sumarsins: KFG

KFG eða Knattspyrnufélag Garðabæjar er nýtt lið sem tekur þátt í þriðju deildinni í ár. Þeir eru okkar fyrstu andstæðingar en leikurinn fer næsta þriðjudag á Stjörnuvelli kl:20:00. Lítið er vitað um þetta félag nema það að flestir leikmenn liðsins eru gamlir Stjörnumenn sem höfðu hætt knattspyrnuiðkun eða þurfa minnka við sig álag.

KFG var áður fyrr Keilufélag Garðabæjar en í kringum 1990 var keilusalur í Garðabænum. Þegar Keilusalurinn var færður uppí Mjódd var félagið lagt niður en ennþát til í UMSK þaðan fá þeir nafnið góða KFG nema fengu að breyta Keilufélag í knattspyrnufélag.

Það er öruggt að ekki má vanmeta lið KFG en þeir hafa svo vitað sé til spilað tvo æfingaleiki og tapað þeim báðum, gegn Hamri og gegn Þrótti Vogum. Tveir leikmenn KFG spiluðu með Álftanesi síðasta sumar þeir Magnús Karl Pétursson sem lék 4 leiki í marki hjá okkur og bróðir hans Leon Einar Pétursson. Aðra leikmenn má nefna er Jóhann Guðmundsson miðjumann, Björn og Kristján Mássyni en báðir hafa góða reynslu með meistaraflokki Stjörnunnar sem og Franck Posch sem spilaði með Stjörnunni síðasta tímabili.

Allir mæta á Stjörnuvöll kl: 19:49 eða 11 mínútum áður en leikur hefst. Margeir Benchwarmer mun dreifa fríum barmerkjum með áletrunni „Dogs and women not allowed“ til fyrstu 15 áhorfendanna sem mæta til leiks

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 18 maí, 2008.

3 svör to “Andstæðingar sumarsins: KFG”

  1. Þróttur Vogum hefur aldrei spilað æfingaleik við þá !!!!

  2. hahahahahhahahaha þú ert alveg magnaður Magnús!

  3. eina sem ég ætla spyrja herna er… MARGEIR ERT ÞÚ AÐ SJÁ UM ÞESSA SÍÐU HERNA?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: