Liðin í riðlinum styrkja sig

Núna er félagaskiptaglugginn lokaður og flest liðin hafa styrkt sín lið áður en glugginn lokar, hér ætla ég aðeins að renna yfir félagaskipti liðanna í okkar riðli

Bí Bolungarvík fengu:

Atla Þór Jakobsson 29 ára varnarmann

Benedikt Birkir Hauksson 20 ára miðjumann frá Keflavík

Dimitar Madzunarov 25 ára leikmann frá Makedóníu

Goran Vujic 27 ára sóknarmann sem spilaði með Grindavík síðasta tímabili

Pétur Geir Svavarsson 29 ára sóknarmann

Eyþór Ólafur Frímannsson 28 ára markvörður

Sést má að Bí bolungarvík hefur styrkt sig mikið fyrir komandi átök.

Hamrarnir/Vinir

Bjartmar Ingjaldsson

Daníel Pálmason miðjumaður frá GG

Guðmundur Magnússon varnarmaður frá huginn

Daði Kristjánsson varnarmaður frá Stjörnunni

Pétur Heiðar Kristjánsson sóknarmaður frá Keflavík

Rögnvaldur Johnsen markvörður frá Stjörnunni.

Þá hafa þeir misst Örn Kató Hauksson til Stjörnunnar.

Hvíti Riddarinn er byggður upp af 2.flokk Aftureldingar og eru með óbreyttan leikmannahóp

KFG

Liðið sem lítið var vitað um, helstu leikmenn eru t.d.

Bernharður Guðmundsson, Björn Másson, Franck Posch, Haukur Þorsteinsson, Jóhann Guðmundsson og Sindri Sigurþórsson,  þá eru 2 leikmenn sem léku með Álftanesi í fyrra Magnús Karl Pétursson og Leon Pétursson.

Þróttur Vogum

Áslaugur Jóhannson frá Grindavík

Friðrik Valdimar Árnason markvörður úr Reyni S.

Garðar Örn Dagsson sóknarmaður úr ÍH

Ólafur Daði Hermannsson úr Grindavik.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 16 maí, 2008.

Eitt svar to “Liðin í riðlinum styrkja sig”

  1. Tsk, tsk – Örn Kató fór í Fram.

    Ekki að það skipti einhverju máli…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: