Tap í síðasta æfingaleiknum fyrir mót

Álftanes tapaði 2-0 í síðasta æfingarleik fyrir mót fyrir liði Hamars. Hamarsmenn voru töluvert sterkari og sóttu meira en skyndisóknir okkar voru oft hættulegar en Andri kom sér þá í nokkur ágætis færi. Allur hópurinn fékk að spreyta sig í leiknum meira segja undirritaður spilaði sínar fyrstu mínútur á undirbúningstímabilinu.

Staðan í hálfleik var 0-0 en tvö mörk snemma í fyrri hálfiek, annað úr vítaspyrnu drápu leikinn og 2-0 lokatölur leiiksins. Næsta æfing er á mánudag, 2. í Hvítasunnu kl 19:00 í Fagralundir.

Yfir og út

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 11 maí, 2008.

Eitt svar to “Tap í síðasta æfingaleiknum fyrir mót”

  1. Maggi væri ekki snilld að fara að uppfæra „leiki sumarsins“ hér hægra megin á síðunni ásamst fleiri linkum.
    Gangi ykkur vel í sumar strákar.

    Áki

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: