Kynning á anstæðingum sumarsins: Hamrarnir/Vinir

Hamrarnir/Vinir er sameinað lið Hamranna og Vina einsog nafnið gefur til kynna. Hamrarnir og vinir eru lið sem koma frá Akureyri en bæði lið voru um miðja deild í norðurriðlinum síðustu ár Hamrarnir var einskonar varalið KA en Vinir einskonar varalið Þórs. Þau hafa nú ákveðið að sameinast og spila fyrir sunnan. Liðið hefur einnig fengið mikinn liðstyrk frá mönnum með reynslu úr 1.deild bæði frá KA og Þór. Hamrarnir Vinir hafa verið að spila mjög vel í deildarbikarnum og náð góðum úrslitum og reikna má með þeim sem í toppbaráttunni. Álftanes hefur aldrei spilað við Hamrana/Vini áður. Heimaleikir Álftaness við Hamranna/Vini verða föstudaginn 13.júní 2008 kl:20:00 og Laugardaginn 16. Ágúst kl:14:00. Álftanes leikur einnig gegn Hömrunum í fyrstu umferð Visa bikarsins. Heimasíða Hamranna/Vina er www.hamrarnir.bloggar.is

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 6 maí, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: