Kynning á liðum sumarsins: BÍ/Bolungarvík

Reikna má með að BÍ/Bolungarvík verði með sterkari andstæðingum okkar í sumar en liðið hefur verið í toppbaráttu þriðju deildar undanfarin ár og því ekki við öðru að búast en þeir ætli sér að komast uppum deild. BÍ/Bolungarvík er líkt og Álftanes að miklu leyti byggt af heimamönnum, ungum strákum og reyndari leikmönnum ásamt því að búast má við miklum liðstyrk í erlendum leikmönnum. Það má því búast við erfiðum leikjum gegn Bí/Bol sérstaklega þar sem tveir leikir verða leiknir á útivelli.Leikurinn heima verður háður þann Laugardaginn 5.júli 2008 kl:14:00 Heimasíða Bí/Bolungarvíkur er www.bibol.bloggar.is

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 20 apríl, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: