Tvífarar vikunnar:

Jæja þá er komið að því að nýjir tvífarar vikunnar verða tilkynntir. Að þessu sinni er það Andri Janusson í 3ja sinn sem fær þann heiður að eiga tvífara vikunnar en hver veit nema undiritaður hafi fundið eigin tvífara fyrir næstu viku, fylgist alla vega vel með. Hver man ekki eftir Colin Hendry sem var leikmaður Blackburn til margra ára en hann á þann heiður að fá að vera tvífari Andra í þetta sinn. Vitiru um tvífara Andra Janussonar eða þá einhver annars í liðinu sendu þá tillögu að því á magnusvalur83@hotmail.com

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 8 apríl, 2008.

2 svör to “Tvífarar vikunnar:”

  1. Maggi Bö þetta er orðið frekar þreitt ! alltaf sami maðurinn ??? eg held að þú sért að leggja Andri i einelti… hver veit en allavega þá er þessi maður og Andri svo langt frá þvi að vera eitthvað líkir !

  2. Krullulaus tvífari!? Tek það ekki í mál!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: