Styttist í fyrsta leik í deildarbikar

Það voru eflaust einhverjir sem féllu fyrir hinu yndislega aprílgabbi mínu þar sem Rúnar Kristinsson var sagður vera koma til liðsins en á meðan aðrir hlógu yfir lélegum brandara. Annars virðist sem hinir ýmsu Álftnesingar hafi látið Guðbjörn Alexander Sæmundsson (Gassi) gabba sig í gríð og erg þar sem hann þóttist rafmagnslaus á hinum ýmsu stöðum.

Núna eru aðeins 3 dagar í fyrsta leik í deildarbikar en það verður stórveldi Afríku United sem mætir til leiks. Í liði Afríku eru leikmenn víðs vegar af t.d. frá Afríku, Asíu, Austur Evrópu og S-Ameríku svo fátt eitt sé nefnt. Það verður því forvitnilegt að vita hvenrig sá leikur fer. Afríka tapaði fyrir Árborg 5-1 í fyrsta leik riðilsins.

Þá má geta þess að 2.flokkur tapaði stórt fyrir Keflavík í gærkvöldi þar sem dómari leiksins fór mikinn og meðal annars gaf Keflvíkingum vítaspyrnu og rak 2 leikmenn Álftaness útaf fyrir litlar sakir og með þess háttar dómgæslu er ekki að spyrja af leikslokum. Jón Brynjar skoraði mark Álftaness þegar hann negldi boltanum upp í samskeytin.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 3 apríl, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: