Rúnar Kristinsson í Álftanes

Stjórn Meistaraflokks Álftaness hefur komist að samkomulagi við knattspyrnumanninn Rúnar Kristinsson um að spila með liðinu á komandi tímabili. Rúnar sem lék á seinasta ári með KR ákvað að leggja skónna á hilluna en hefur dregið þá ákvörðun til baka og samþykkt tilboð Álftaness. Rúnar mun skrifa undir samning við Álftanes í íþróttahúsinu á Álftanesi klukkan 18:00 í kvöld en þá verða einnig kynntir nýjir búningar félagsins og styrktaraðliar.

Rúnar sem er leikjahæsti leikmaður Íslands á að baki 104 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim þrjú mörk þá á hann 39 landsleiki með yngri landsleikjum Íslands. Rúnar á langann atvinnumannaferil að baki en hann lék sem leikmaður Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu til fjölda ára. Við bjóðum Rúnar velkominn til Álftaness og hvetjum alla til að mæta við undirskrift samningsins í kvöld

runar_kristinsson_2004.jpg

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 1 apríl, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: