Tap gegn Reyni í góðum leik

Álftanes mætti Reynismönnum í æfingaleik í Reykjaneshöll á skírdag. Lokatölur urðu 3-2 fyrir 2.deildarlið Reynis en leikurinn hefði getað endað hvorum megin sem er. Leikurinn var jafn og skemmtilegur.

Okkur tókst að koma boltanum yfir netið þegar Hörður Jens skoraði eftir stungusendingu frá Kjartani en línuvörðurinn dæmdi hann ranglega rangstæðan. Reynismenn komust yfir 1-0 þegarsóknarmaður þeirra komst inní markspyrnu Dabba og skoraði örugglega. Þeir komust svo í 2-0 í seinni hálfleik áður en Andri minnkaði muninn. Kjartan náði svo aðjafna leikinn í 2-2 áður en Reynismenn skorðuu sigurmarkið. Leikurinn var vel dæmdur af uefa dómaranum Magnúsi Þórissyni.

Byrjunarliðið: Dabbi – Marvin, Arnar Hólm, Halli, Ingó – Bjössi, Kjartan, Gassi, Maggi – Andri, Höddi,   inná komu svo Ingi  Margeir, Klemenz, Elfar, Elli, Jón Brynjar og Pétur Gísla

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 23 mars, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: