Tveir sigrar og leikjaplan komið

Meistaraflokkur Álftaness spilaði æfingaleik á Laugardaginn var við Árborg en þá var meistaraflokkurinn staddur í sinni fyrstu þjöppu fyrir íslandsmótið. Í stuttu máli sagt heppnaðist ferðin frábærlega og voru 4 ungir strákar flengdir inní hópinn (myndir seinna)

Leikurinn við Árborg vannst 4-0 en þar fór Andri Janusson mikinn ásamt því að Guðbjörn skoraði glæsilegt mark. Eitthvað klikkaði á að boða markvörð í þann leik en Klemenz stóð sig frábærlega og hélt hreinu og er sá fyrsti sem gerir það og ættu hinir að taka það sér til fyrir myndar :D.  Annars spiluðu þessir leikinn.  Klemenz, Elfar, Erlendur, Einar, Hallgrímur, David, Margeir, Fannar, Milos, Birkir, Marvin, Kristján Lýðs, Johnny, Andri, Guðbjörn og Bjössi.

Við spiluðum einnig 60 mínútna leik við Ými í gær og vannst leikurinn 2-1 með mörkum frá Andra Janussyni og Margeiri sem skoraði fyrsta mark sitt á ævinni og hver veit nema þau verði fleiri.

Leikjaplan sumarsins er einnig komið og má finna það á KSÍ en við byrjum á heimavelli gegn Knattspyrnufélagi Garðabæjar en leikurinn verður leikinn á Álftanesi. Næst verður keppt úti gegn Bí Bolungarvík en við þurfum 2x að fara þangað.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 11 mars, 2008.

Eitt svar to “Tveir sigrar og leikjaplan komið”

  1. Maggi minn eg spilaði lika i þessari ferð !

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: