Leikur á morgun við Hamar

Það verður leikur hjá meistaraflokki á morgun Laugardag við 2.deildarlið Hamars frá Hveragerði. Leikurinn mun fara fram á gervisgrasvellinum í Mosfellsbæ kl:13:00

Liðin hafa þrisvar mæst tvisvar í æfingaleik og einu sinni í Visa bikarnum. Í fyrsta æfingaleik liðanna fór leikurinn 9-1 fyrir Álftnesingum en í þeim næsta fór leikurinn 5-3 fyrir okkur þar sem við fengum að líta 3 rauð spjöld í leiknum. Í visa bikarnum vorum við töluvert betri en tókst ekki að skora, leikurinn fór í framlengingu og vítaspyrnukeppni þar sem Hamarsmenn höfðu betur enda vítin okkar ekki nogu góð.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 29 febrúar, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: