Unnum góðan sigur á Sindra

Hornfirðingarnir í Sindra riðu ekki feitum heisti gegn liði okkar seinasta Laugardag þegar þeir mættu á Stjörnuvöll. Sindramenn voru aðeins sterkari fyrri part leiks en tókst okkur að færa aukinn þunga í sóknarleik okkar. Fyrsta markið skoraði Magnús Einar Magnússon þegar hann skoraði örugglega framhjá markverði Sindra. Í síðari hálfleik byrjuðum við leikinn af krafti og skoraði Andri Janusson annað mark eftir frábæra sendingu frá hinum skemmtilega miðjumanni Guðbirni Klingenberg. Sindramenn sóttu stíft það sem eftir var af leiknum og skoruðu þeir furðulegt mark úr hornspyrnu en okkur mistókst að skalla frá og boltinn fór af okkar leikmanni í netið. 2-1 fyrir okkur og þar við sat. Ingi Ingason markvörður stóð vel fyrir sínu og bjargaði nokrum sinnum vel í leiknum. Það var hinsvegar undiritaður Magnús Valur Böðvarsson sem dæmdi leikinn sem var óumdeilanlega maður leiksins. 😀

areyouok8.jpg

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 26 febrúar, 2008.

Eitt svar to “Unnum góðan sigur á Sindra”

  1. Eins og þú ert frábær, Maggi, þá er það hógværðin sem fullkomnar þig.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: