Þurfum að negla Hamra

Jæja það er búið að draga í fyrstu tveimur umferðum VISA bikar karla í ár. Í fyrstu umferð munum við mæta hinu geysisterka liði Hamranna sem koma frá Akureyri en spila fyrir sunnan í sumar. Lið Hamranna er nú sameinað liði Vina (Nunna) sem spiluðu saman í riðli seinasta sumar. Þeir hafa t.d. fengið til sín Bjarna Pálmason sóknarmann frá KA og er hann geysi sterkur leikmaður þá mun Gunnar Líndal varamarkvörður Fram í fyrra og var lengi vel aðalmarkvörður Þórs í 1.deildinni.

Fari svo að Álftnesingar leggji lið Hamranna að velli fækkum við Hömrunum og förum í eintöluna og mætum 2.deildarliði Hamars. Þannig að það er alveg ljóst að nóg verður neglt í Hamra í Mai.

Verðum að negla Hamrana

neglum

Hamrarnir sem við ætlum að negla

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 26 febrúar, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: