Riðlar komnir fyrir Deildarbikarinn

Sælir félagar og afsakið fyrir slæma uppfærslu á síðunni í meiðslunum hjá mér. En núna eru kominn riðillinn í deildarbikarnum.

I riðli með Álftanesi eru    Afríka, Árborg, KFR og Þróttur Vogum.

Við höfum einungis mætt Árborg og fór sá leikur 2-2 i deildarbikarnum í fyrra.

Fyrsti leikurinn verður gegn Afríku þann 6.Apríl klukkan 14:00 á Stjörnuvelli.

KFR verður næsta fórnarlamb Alftnesinga en sá leikur verður á Selfossi 12.Apríl

Álftnesingar fá svo Þróttara úr Vogum a Stjörnuvöll aður en við mætum Árborgurum.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 20 desember, 2007.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: