Frábær dagur og flott úrslit!!

Fjölskyldudagurinn sem haldinn var s.l. laugardag heppnaðist með eindæmum vel 🙂

Það var góð mæting og væntingar okkar um gott veður voru vonum framar enda logn og glampandi sól.
Það var frábær stemmning og var öllum boðið upp á grillaðar pylsur og gos eða djús ásamt snakki, poppi og ís…..

Klukkan 14:00 hófst svo stórskemmtilegur leikur á milli okkar manna og Berserkja sem byrjaði nú ekki allt of vel og komust Berserkir tveimur mörkum yfir. Strákarnir okkar létu það ekki á sig fá og komu knettinum hvorki meira né minna en 6.sinnum í mark Berserkja sem einungis náðu að bæta við einu marki og lauk því leiknum 6-3 fyrir Álftanesi okkur öllum til mikillar gleði!!!!!

Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir daginn og frábært sumar!!

Eló

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 21 ágúst, 2007.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: